Pétur Þór BA 44

1491. Pétur Þór BA 44 ex Hringur HU 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Pétur Þór BA 44 er 21 brl. að stærð, smíðaður í Skipasmíðastöð Jóns Jónassonar við Elliðaárvog í Reykjavík árið 1977. Báturinn var smíðaður fyrir Bolvíkinga og hét upphaflega Páll Helgi ÍS 142. Ári síðar var hann kominn til Bíldudals þar sem hann fékk … Halda áfram að lesa Pétur Þór BA 44