
Hvalaskoðunarbátarnir Garðar og Náttfari koma hér til hafnar á Húsavík í dag eftir ferðir dagsins.
Við bryggjuna liggur Fanney en allir bátarnir eru í eigu Norðursiglingar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution