Margrét GK 9 við bryggju

3020. Margrét GK 9. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023.

Hér gefur að líta Margréti GK 9 við bryggju í Njarðvík en Maggi Jóns tók myndina í gær.

Margrét kom með flutningaskipi til landsins á dögunum en hún var smíðuð í Tyrklandi fyrir Skipasmíðastö Njarðvíkur hf. sem mun klára bátinn en kaupandi er Stakkavík ehf. í Grindavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd