3039. Baldur ex Røst. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Breiðafjarðarferjan Baldur fór niður úr dokkinni í Hafnarfirði í dag og tók Maggi Jóns þessa mynd af henni við bryggju. Ferjan var smíðuð árið 1991, tekur 250 farþega og rúmar fimm stóra flutningabíla. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Baldur
