Nýja hafrannsóknarskipið Þórunn Þórðardóttir. Lj. Stjórnarráðið. Nýtt hafrannsóknaskip verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni 15. desember nk. Við sjósetningu mun skipið formlega hljóta nafnið Þórunn Þórðardóttir og fær það einkennisstafina HF 300. Skipið mun draga nafn sitt af Þórunni Þórðardóttur sem var fyrsta íslenska konan með sérfræðimenntun í hafrannsóknum og var … Halda áfram að lesa Nýja hafrannsóknaskipið Þórunn Þórðardóttir sjósett 15. desember
