Arney kemur að

1014. Arney KE 50 ex Ársæll Sigurðsson GK 320. Ljósmynd úr einkasafni.

Hér kemur Arney KE 50 að bryggju um árið, myndin er flott þó myndgæðin mættu vera betri.

Hygg að þetta sé í Sandgerði en Arney hét upphaflega Ársæll Sigurðsson GK 320, smíðaður Brattvaag í Noregi 1966 fyrir Ársæl s/f í Hafnarfirði. 

Báturinn var yfirbyggður og skipt um brú á Akureyri um 1980.

Lesa má nánar um bátinn hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd