Haukur

1292. Haukur ex Haukur ÍS 195. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001. Hér hvalaskoðunarbáturinn Haukur að leggja upp í hvalaskoðun á Skjálfanda undir stjórn Bjössa Sör. Myndin var tekin í ágústmánuði árið 2001 en um veturinn fór báturinn í gegnum breytingar og sumarið 2002 hóf hann siglingar sem tveggja mastra skonnorta. Haukur er 19 brl. að stærð, … Halda áfram að lesa Haukur