Ögmundur ÁR 3

261. Ögmundur ÁR 3 ex Jónas Guðmundsson SH 18. Ljósmynd Vigfús Markússon. Ögmundur ÁR 3 var smíðaður í Stálvík hf. árið 1964 og hét upphaflega Sæhrímnir KE 57. Báturinn, sem var 176 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Hraðfrystihús Jökuls hf. Keflavík en árið 1972 er hann kominn vestur í Ólafsvík. Við það varð Sæhrímnir SH … Halda áfram að lesa Ögmundur ÁR 3

Bakkavík ÁR 100

1158. Bakkavík ÁR 100 ex Bjarnarvík ÁR 13. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Bakkvík ÁR 100 kemur hér að landi í Þorlákshöfn vorið 1982 en báturinn var með heimahöfn á Eyrarbakka. Upphaflega hét báturinn Helgi Bjarnason NK 6, 15 brl. að stærð, smíðaður árið 1971 hjá Dráttarbrautinni hf. í Neskaupstað. Árið 1974 fékk Helgi Bjarnason skráninguna … Halda áfram að lesa Bakkavík ÁR 100