Lilja BA á Arnarfirði

3037. Lilja BA. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Lilja BA siglir hér frá Bíldudal og út á Arnarfjörðinn en þar eru fiskeldiskvíar sem báturinn þjónar. Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax ehf. er eigandi bátsins sem smíðaður var árið 2020. Hann er tvíbytna, 14 metrar að lengd, og mælist 45,45 BT að stærð. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Lilja BA á Arnarfirði

Julie kom til Húsavíkur í dag

IMO 9277307. Julie ex Gures. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Julie kom til Húsavíkur í dag og lagðist að Bökugarði þar sem skipað verður upp hráefnisfami fyrir kíslilver PCC á Bakka. Julie, sem siglir undir fána Portúgals með heimahöfn á Madeira, var smíðað í Hollandi árið 2003. Skipið, sem áður hefur borið nöfnin Gures, Tip … Halda áfram að lesa Julie kom til Húsavíkur í dag