6936. Sædís EA 54 ex Sandvík GK 73. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Grímseyjarbáturinn Sævík EA 54 kemur hér að landi á Dalvík í gær en það er Sterta ehf. sem gerir hann út. Um bátinn má lesa nánar hér en hann var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1987. 6936. Sædís EA 54 ex Sandvík GK … Halda áfram að lesa Sædís EA 54
Day: 20. ágúst, 2023
Dögun
7827. Dögun kemur að landi á Dalvík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. RIB hvalaskoðunarbáturinn Dögun var á ferðinni meðan ég stoppaði á Dalvík í gær. Báturinn er gerður út af Artcic Sea Touts ehf. á Dalvík sem gerir einnig út eikarbátana Draum og Mána. Dögun er af árgerð 2017 og rúmlega 12 metrar að lengd. 7827. … Halda áfram að lesa Dögun

