IMO 9438066. Marina. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipið Marina liggur hér framundan Húsavíkurhöfða og farþegar þess selfuttir í land á skipsbátum. Skipið, sem var smíðað í Genova á Ítalíu árið 2011, siglir undir fána Marshalleyja og heimahöfn þess er Majuro. Lengd þess er 239,3 metrar og breiddin 32,2 metrar. Það mælist 66,084 GT að stærð. … Halda áfram að lesa Marina á Skjálfanda
Day: 12. ágúst, 2023
Simma ST 7
1959. Simma ST 7 ex Sunna Líf KE 71. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Simma ST 7,sem er hér að koma að bryggju á Drangsnesi sumarið 2018 hét upphaflega Esjar SH 75. Báturinn var smíðaður hjá Mánavör hf. á Skagaströnd árið 1988. Esjar var gerður út frá Rifi í um tíu ár en þá seldur á … Halda áfram að lesa Simma ST 7

