
Smyrill ÞH 57 er hér á siglingu á Skjálfanda í dag en hann var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987.
Hann bar nafnið Dúan þar til í ágúst 2021 eins og lesa má hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution