260. Garðar ex Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Norðursiglingarbáturinn Garðar siglir hér til móts við hvalina á Skjálfanda í dag og flóinn dúnmjúkur eins og sjá má. Sá þegar heim kom að skjálftahrina er á Tjörnesbrotabeltinu en hvalirnir virtust ekkert láta það á sig fá. Sáum nokkra hnúfubaka sem voru sallarólegir. Garðar … Halda áfram að lesa Garðar á Skjálfanda
Day: 5. ágúst, 2023
Smyrill ÞH 57 á Skjálfanda í dag
6941. Smyrill ÞH 57 ex Hafdís SI 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Smyrill ÞH 57 er hér á siglingu á Skjálfanda í dag en hann var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987. Hann bar nafnið Dúan þar til í ágúst 2021 eins og lesa má hér. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Smyrill ÞH 57 á Skjálfanda í dag
Bjössi Sör haustið 2010
1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 500. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Hér birtist mynd af hvalaskoðunarbátnum Bjössa Sör sem ég tók á Skjálfanda 25. september 2020. Báturinn hét upphaflega Sólrún EA og var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi en hún var síðasti báturinn sem var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA. Norðursigling keypti hann frá Breiðdalsvík … Halda áfram að lesa Bjössi Sör haustið 2010


