
Kristinn Friðrik SI 5 landaði á Húsavík í desembermánuði árið 2004 og þá var þessi mynd tekin.
Skipeyri ehf. gerði bátinn út og en hann bar SI skráninguna um tíu mánaða skeið.
Haukur Sigtryggur sendi eftirfarandi miða um árið:
0102….Hrafn Sveinbjarnarson II. GK 10. TF-UY. Skipasmíðastöð: Mandal Slip & Mek. Verksted. Mandal. 1960. Lengd: 23,79. Breidd: 6,02. Dýpt: 2,93. Brúttó: 110. Mótor 1960 Alpha 350 hö. Ný vél 1975 Alpha 405 kw. 550 hö. Nöfnin: Hrafn Sveinbjarnarson II. GK 10. – Jón Freyr SH 115. – Halldór Jónsson SH 217. – Siggi Bjarna GK 5. – Kristinn Friðrik GK 58. – Kristinn Friðrik SI 5. – Kristinn Friðrik GK 58. – Sindri ÞH 400. Tekinn úr rekstri 08.09.2008.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution