Sigurvon EA

7343.Sigurvon EA ex Kópur BA 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sigurvon EA hét upphaflega Særoði ST 51 og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1992. Heimahöfn Særoðans var Hólmavík en árið 1993 fékk hann nafnið Ösp ST 22. Árið 2005 fékk báturinn nafnið Kópur BA 152 og heimahöfn hans Flatey á Breiðafirði. Samkvæmt vefnum … Halda áfram að lesa Sigurvon EA

Skemmtisigling Grindvíkinga

Skemmtisigling Grindvíkinga á Sjómannadaginn. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Hefð er fyrir því í Grindavík að Sjómannafélag Grindavíkur og útgerðarmenn þar í bæ bjóði gestum og gangandi í skemmtisiglingu í tilefni af sjómannadeginum. Í ár bauðst gestum að sigla með Vísisbátunum Páli Jónssyni GK 7 og Sighvati GK 57 og samkvæmt ljósmyndaranum viðraði vel á mannskapinn … Halda áfram að lesa Skemmtisigling Grindvíkinga