619. Fanney SK 83 ex Hrafnsey SF 8. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Fanney SK 83 lætur hér úr höfn á Húsavík á vormánuðum árið 2003 en hún stundaði þá dragnótaveiðar. Báturinn hét upphaflega Jón Jónsson SH 187 frá Ólafsvík og var smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1959. Árið 1975 var hann seldur á Blönduós … Halda áfram að lesa Fanney SK 83
Flokkur: Bátar
Mundi Sæm SF 1
1631. Mundi Sæm SF 1 ex Gæfa SF 2. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Mundi Sæm SF 1 frá Hornafirði kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en hann landaði stundum úthafsrækju hér. Miðós hf. gerði bátinn út en hann var með heimahöfn á Hornafirði rúman áratug. Báturinn hét upphaflega Fálkinn NS 325 og var smíðaður … Halda áfram að lesa Mundi Sæm SF 1
Ögmundur RE 94
212. Ögmundur RE 94 ex Skagaröst KE 70. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ögmundur RE 94 siglir hér áleiðis á rækjumiðin úti fyrir Norðurlandi um árið eftir að hafa dregið bát til hafnar á Húsavík. Báturinn hét upphaflega Sæþór ÓF 5 og var smíðaður árið 1960 í Risör í Noregi. Báturinn var smíðaður fyrir Hraðfrystihús Ólafsfjarðar h.f … Halda áfram að lesa Ögmundur RE 94
Jóhann Friðrik ÁR 17
1084. Jóhann Friðrik ÁR 17 ex Friðrik Sigurðsson ÁR 17. Ljósmynd Vigfús Markússon. Jóhann Friðrik ÁR 17 liggur hér við bryggju í Þorlákshöfn um árið en þetta nafn bar báturinn á árunum 1981 - 1984. Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1969 fyrir Hofsósbúa og hét upphaflega Halldór Sigurðsson SK 3. Árið 1971 var báturinn … Halda áfram að lesa Jóhann Friðrik ÁR 17
Sigurður Pálmason HU 333
1016. Sigurður Pálmason HU 333 ex Fylkir NK 102. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Pálmason HU 333 er hér í Vestmannaeyjarhöfn á mynd sem Tryggvi Sigurðsson tók um árið. Hann var gerður út frá Hvammstanga árin 1984 til 1991 en upphaflega hét báturinn Sigurbjörg ÓF 1. Sigurbjörg var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1966 fyrir Magnús … Halda áfram að lesa Sigurður Pálmason HU 333
Fossborg ÁR 31
1068. Fossborg ÁR 31 ex Arnþór EA 16. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fossborg ÁR 31 hét upphaflega Valur NK 108 og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1968. Árið 1974 fékk báturinn nafnið Arnþór EA 16 og var með heimahöfn á Árskógssandi. Það var svo tíu árum síðar, eða árið 1984, sem báturinn fékk það nafn … Halda áfram að lesa Fossborg ÁR 31
Farsæll SH 30
1629. Farsæll SH 30 ex Klængur Ár 2. Ljósmynd Vigfús Markússon. Farsæll SH 30 frá grundarfirði er hér á toginu um árið enn myndina tók Vigfús Markússon. Farsæll SH 30 hét upphaflega Eyvindur Vopni NS 70 og var smíðaður 1983 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar h/f fyrir Kolbeinstanga h/f á Vopnafirði. Hér má lesa nánar um bátinn … Halda áfram að lesa Farsæll SH 30
Sæmundur HF 85
638. Sæmundur HF 85 ex Sæmundur Sigurðsson HF 85. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sæmundur HF 85, sem liggur hér utan á Fróða ÁR 33 í Hafnarfjarðarhöfn um árið, hét upphaflega Björgvin EA 311 frá Dalvík. Á vefnum aba.is segir að báturinn var smíðaður úr eik á Akureyri, í skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar, fyrir Ríkissjóð eftir teikningu Þorsteins Daníelssonar. Báturinn var … Halda áfram að lesa Sæmundur HF 85
Fossborg ÁR 31
571. Fossborg ÁR 31 ex Fossborg RE 31. Ljósmynd Vigfús Markússon. Fossborg ÁR 31 var smíðuð upp úr nótabát á Sauðaárkróki árið 1962 og hét upphaflega Hjörtur Laxdal SK 106 með heimahöfn á Króknum. Frá Sauðaárkróki fór báturinn árið 1969 og bar hann eftirfarandi nöfn upp frá því: Margrét Helgadóttir AK 108, Margrét Helgadóttir SH … Halda áfram að lesa Fossborg ÁR 31
Hvalnes GK 376
865. Hvalnes GK 376 ex Vikar Árnason KE 121. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Hvalnes GK 376 hét upphaflega Einar Hálfdáns ÍS 8 og var smíðaður hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði árið 1947. Báturinn bar nafnið Hvalnes GK 376 árin 1986 til 1989 en lesa má nánar um bátinn hér. Báturinn var tekinn af skipaskrá vorið … Halda áfram að lesa Hvalnes GK 376









