44. Engey RE 11. Ljósmynd úr einkasafni. Á þessari mynd sem framkölluð var í júlímánuði árið 1964 sést hvar verið er að landa síld úr Engey RE 11 og það að öllum líkindum á Húsavík. Engey RE 11 var smíðuð í Noregi árið 1963 fyrir Hraðsfrystistöðina í Reykjavík. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Landað úr Engey
Day: 31. janúar, 2026
Á Siglufirði
Frá Siglufirði. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Á þessari mynd sem tekin var á Siglufirði 1988 eða níu má sjá fremsta Guðrúnu Jónsdóttur SI 155 sem upphaflega hét Jón Helgason ÁR 12. Í bakgrunni má sjá togarann Siglfirðing SI 150 og Höfrung II ÁR 250 sem var verið að yfirbyggja þarna við bryggjuna. Utan á honum liggur … Halda áfram að lesa Á Siglufirði

