
Stakkhamar SH 220 var smíðaður hjá Siglufjarðar-Seig fyrir Kristinn J. Friðþjófsson ehf. á Rifi árið 2015.
Báturinn er tæp 30 BT að stærð og gerður út á línu.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution