Dúa sökk í höfninni í Grindavík

617. Dúa RE 400 ex Eiríkur Rauði ÍS 157. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2026.

Hér gefur að líta Dúfu RE 400 á mynd Jóns Steinars frá því um heligna þar sem hún liggur sokkin við bryggju í Grindavík.

Báturinn var smíðaður í Þýskalandi árið 1959 fyrir Miðnes hf. í Sandgerði og hét upphaflega Jón Gunnlaugs GK 444.

Hér má lesa nánar um bátinn sem hefur lengi legið í Grindavíkurhöfn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd