3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2026. Jón Steinar tók þessar myndir í gær en þær sýna línubátinn Guðbjörgu GK 9 koma að landi í Grindavík. Guðbjörg GK 9 er 13 metra löng og 5,5 metra breið, smíðuð úr stáli og áli en skrokkur bátsins er úr stáli neðan millidekks og ofan þess er smíðin öll … Halda áfram að lesa Guðbjörg kemur að landi
