Skálaberg ÞH 244

1053. Skálaberg ÞH 244 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skálaberg ÞH 244 hét upphaflega Kristjón Jónsson SH 77 frá Ólafsvík en báturinn var smíðaður  í Skipavík í Stykkishólmi árið 1967. Báturinn var keyptur til Húsavíkur í byrjun árs 1969 og fékk nafnið Kristbjörg ÞH 44. Þegar ný Kristbjörg kom 1975 fékk þessi … Halda áfram að lesa Skálaberg ÞH 244