
Stefnir VE 125 hét upphaflega Heimaey VE 1 og var smíðaður árið 1972 í Slippstöðinn á Akureyri.
Báturinn, sem upphaflega var 105 brl. að stærð, var lengdur árið 1973 og mældist þá 126 brl. að stærð.
Árið 1979 var hann styttur og yfirbyggður og mældist þá 112 brl. að stærð.
Hér má lesa nánar um bátinn sem afskráður árið 2007 og fór erlendis í brotajárn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution