1324. Halla ÍS 3 ex Hrafnreyður KÓ 100. Ljósmynd Vigfús Markússon. Halla ÍS 3 hét upphaflega Ottó Wathne NS 90 og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf. árið 1973. Ottó Wathne NS 90 var seldur til Hornafjarðar árið 1981 þar sem hann fékk nafnið Bjarni Gíslason SF 90. Árið 2005 var báturinn seldur til Vestmannaeyja … Halda áfram að lesa Halla ÍS 3
