
Á dögunum birtist mynd af Skálafelli ÁR 205 og hér kemur önnur þar sem búið var að skipta um brú á bátnum.
Upphaflega hét báturinn Stefán Guðfinnur SU 78 og var smíðaður hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði árið 1973.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution