
Haförn ÞH 26 fer hér frá bryggju á Húsavík eftir löndun þann 16. janúar 2009.
Við bryggjuna liggja Sæborg ÞH 55 og Þingey ÞH 51 en allir voru þessir bátar smíðaðir á Akureyri.
Haförn heitir í dag Áskell Egilsson, Sæborg heitir aftur Sæborg og Þingey er Sólfaxi SK 80.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution