Örn KE 13 í Krossanesi

1012. Örn KE 13 ex Örn SK 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggur loðnuskipið Örn KE 13 við bryggju í Krosssanesi um árið að lokinni löndun. Örn var upphaflega RE 1 og gerður út af Hinu almenna fiskveiðifélagi hf. í Reykjavík sem lét smíða hann í Noregi og kom hann til landsins í ágústmánuði árið … Halda áfram að lesa Örn KE 13 í Krossanesi