
Hér gefur að líta Samherjaskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 við bryggju í heimahöfn sinni Akureyri.
Jólaserían komin upp fyrir nokkrum dögum en myndin var tekin síðdegis í dag og ekki var vindinum fyrir að fara við pollinn.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution