Gunnar Guðmundsson RE 19

1227. Gunnar Guðmundsson RE 19 ex Þytur SU 89. Ljósmynd Vigfús Markússon. Á þessari mynd Vigfúsar Markússonar má sjá kallana á Gunnari Guðmundssyni RE 19 draga netin en þetta nafn bar báturinn árin 1977-1983. Báturinn hét upphaflega Þytur NS 22 og var smíðaður árið 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Báturinn sem var tæplega … Halda áfram að lesa Gunnar Guðmundsson RE 19