3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Guðbjörg GK 9 kom til Grindavíkur úr sínum fyrsta róðri í dag og tók Jón Steinar þessa myndaseríu af bátnum sem er í eigu Stakkavíkur. Báturinn, sem smíðaður var í Tyrklandi, kom með flutningaskipi til landsins haustið 2023 en lokafrágangur fór fram hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Guðbjörg … Halda áfram að lesa Guðbjörg GK 9
Day: 16. nóvember, 2025
Eyvindur KE 37
865. Eyvindur KE 37 ex Hvalnes GK 376. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta Eyvind KE 37 þar sem hann liggur utan á Sandgerðingi GK 268 í Sandgerðishöfn. Eyvindur hét upphaflega Einar Hálfdáns ÍS 8 og var smíðaður á Seyðisfirði árið 1947. Báturinn, sem var 42 brl. að stærð, var með heimahöfn í Bolungarvík … Halda áfram að lesa Eyvindur KE 37

