Eyjarnar lönduðu í Grindavík í gær

2964. Bergey VE 44 - 2954. Vestmannaey VE 54. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Systurnar Vestmannaey og Bergey komu til löndunar í Grindavík í bítið í gærmorgun. Þær voru kallaðar inn þar sem vantaði hráefni í vinnsluna hjá Vísi. Vestmannaey var með 101 kar sem gerir um 35 tonn uppistaðan þorskur og ýsa. Bergey var … Halda áfram að lesa Eyjarnar lönduðu í Grindavík í gær