6036. Apríl BA 25 ex Sigrún GK 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Handfærabáturinn Apríl BA 25 kemur hér að landi á Patreksfirði sumarið 2020. Báturinn var smíðaður hjá Skel hf. árið 1979 og hét upphaflega Vöggur NK 3. Árið 1984 fékk hann nafnið Felix ÞH 261 með heimahöfn á Húsavík og ári síðar er báturinn … Halda áfram að lesa Apríl BA 25
Day: 8. nóvember, 2025
Guðrún Ósk GK 81
6036. Guðrún Ósk GK 81 ex Svalur SH 274. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðrún Ósk GK 81, sem kemur hér til hafnar í Sandgerðu um árið, heitir í dag Apríl BA 25 og er með heimahöfn á Patreksfirði. Báturinn var smíðaður hjá Skel hf. árið 1979 og hét upphaflega Vöggur NK 3. Árið 1984 fékk hann … Halda áfram að lesa Guðrún Ósk GK 81
Felix ÞH 261
6036. Felix ÞH 261 ex Vöggur NK 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Felix ÞH 261 hét upphaflega Vöggur NK 3 frá Neskaupstað og var smíðaður hjá Skel hf. árið 1979. Árið 1984 fékk Vöggur nafnið Felix ÞH 261 og ef ég man rétt var eigandi Aðalsteinn Guðmundsson á Kvíslárhóli á Tjörnesi. Ári síðar er báturinn kominn … Halda áfram að lesa Felix ÞH 261
Eyjarnar lönduðu í Grindavík í gær
2964. Bergey VE 44 - 2954. Vestmannaey VE 54. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Systurnar Vestmannaey og Bergey komu til löndunar í Grindavík í bítið í gærmorgun. Þær voru kallaðar inn þar sem vantaði hráefni í vinnsluna hjá Vísi. Vestmannaey var með 101 kar sem gerir um 35 tonn uppistaðan þorskur og ýsa. Bergey var … Halda áfram að lesa Eyjarnar lönduðu í Grindavík í gær



