Ný Cleopatra 40 afhent til Suðureyja í Skotlandi

Two Daughters SY 90. Ljósmynd Trefjar 2025. Trefjar í Hafnarfirði afhentu á dögunum nýjan Cleopatra bát til Norður-Uist eyju í Skotlandi en Uist eyjar er hluti af Suðureyjaklasanum nv. af Skotlandi. Eigandi og skipstjóri bátsins er Iain MacDonald en báturinn. sem er er af gerðinni Cleopatra 40, hefur fengið nafnið Two Daughters. Að sögn eigandans … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 40 afhent til Suðureyja í Skotlandi

Sæstjarnan RE 850

2195. Sæstjarnan RE 850. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér verið að landa úr Sæstjörnunni RE 850 í Sandgerði um árið en báturinn var smíðaður á Stokkseyri árið 1992. Árið 2000 fékk Sæstjarnan, sem er tæplega 7 brl. að stærð, nafnið Ingólfur GK 148 og ári síðar var hann orðinn Helgi GK 404. Heimahöfnin var Sandgerði. Tíu … Halda áfram að lesa Sæstjarnan RE 850