1267. Faldur ÞH 153 ex Votaberg ÞH 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1985. Hér siglir Faldur ÞH 153 frá Þórshöfn í Húsavíkurhöfn sumarið 1985 en hann var að fara upp í slipp þar sem hann var skveraður hátt og lágt. Faldur hét upphaflega Votaberg ÞH 153 og var smíðaður hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum en smíði … Halda áfram að lesa Faldur ÞH 153
Day: 2. nóvember, 2025
Einn færeyskur
Færeyskur fiskibátur við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það kom fyrir hér á árum áður að færeyskir handfærabátar komu til Húsavíkur og hér er einn slíkur. Ekki hef ég hugmynd um hvaða nafn hann bar eða aðrar upplýsingar um hann en myndin var tekin c.a 1985. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Einn færeyskur

