Byr NS 192 í slipp á Húsavík

992. Byr NS 192 ex Fiskines GK 264. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Bátar frá Bakkafirði komu oft í slipp á Húsavík hér áður fyrr og hér er Byr NS 192 uppi.

Byr, sem ber nafnið Jón Forseti í dag, hét upphaflega Benedikt Sæmundsson GK 28 og var smíðaður í Bátalóni hf. í Hafnarfirði árið 1965.

Hér má lesa nánar um bátinn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd