Hvanney SF 51

2403. Hvanney SF 51 ex Happasæll KE 94. Ljósmynd Vigfús Markússon.

Vigfús Markússon tók þessa mynd af Hvanney SF 51 frá Hornafirði um árið en upphaflega hét báturinn Happasæll KE 94.

Báturinn var smíðaður í Huangpu Shipyard skipasmíðastöðinni í Kína árið 2001 og er 28,91 metrar að lengd, breidd hans er 9 metrar og hann mælist 358,36 að stærð.

Skinney-Þinganes keypti Happasæl sumarið 2004 og nefndi Hvanney. 

Frá árinu 2019 hefur báturinn borið nafnið Sigurfari GK 138 eftir að Nesfiskur keypti hann af Skinney-Þinganesi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd