Þorleifur Jónsson HF 12

1121. Þorleifur Jónsson HF 12 ex Ársæll Sigurðsson HF 12. Ljósmynd Vigfús Markússon. Þorleifur Jónsson HF 12 hét upphaflega Milly Ekkenga SG 1 og var í eigu þýskrar útgerðar en fékk nafnið Dagný SI 70 þegar Togskip hf. á Siglufirði keypti togarann til landsins árið 1970.  Skipið var 385 brl. og smíðað í De Dageraadskipasmíðastöðinni í Woubrugge … Halda áfram að lesa Þorleifur Jónsson HF 12