960. Þórunn RE 66 ex Úði HF 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þórunn RE 66 hét upphaflega Svalan EA 156 og var smíðuð árið 1961 af Jóni Gíslasyni skipasmið á Akureyri. Svalan, sem var 8 brl. að stærð, bar síðan nöfnin Gæfa VE 50, Ósk SH 89, Katrín AK 11, Úði KÓ 12 og Úði HF10 … Halda áfram að lesa Þórunn RE 66
Day: 20. október, 2025
Eyborg EA 59
217. Eyborg EA 59 ex Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggur Eyborgin úr Hrísey við Slippkantinn á Akureyri og það áður en hún fékk bláa litinn. Eyborg hét upphaflega Vattarnes SU 220 og var gerð út frá Eskifirði. Báturinn var smíðaður í Noregi árið 1960 og mældist 150 brl. að stærð. Vattarnes … Halda áfram að lesa Eyborg EA 59

