
Hér gefur að líta fremst á myndinni Maríu Júlíu sem tekin var upp í slipp á Húsavík í byrjun september.
María Júlía er smíðuð úr eik í Frederikssund í Danmörku árið 1950 og er 108 brl. að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution