1575. Njáll RE 275. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Njáll RE 275 kemur hér að landi í Keflavík um árið en hann var smíðaður í Bátalóni hf.í Hafnarfirði árið 1980. Hann var með smíðanúmer 460 frá stöðinni og smíðaður fyrir Sjóla hf. í Reykjavík. Báturinn var 24 brl. að stærð, lengd hans var 14,90 metrar og breiddin … Halda áfram að lesa Njáll RE 275
Day: 11. október, 2025
Örn KE 14
2313. Örn KE 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Örn KE 14 var smíðaður fyrir Sólbakka ehf. í Keflavík árið 1999 og fór smíðin fram hjá Crist skipasmíðastöðinni í Gdansk, Póllandi. Báturinn, sem er 159 brúttótonn að stœrð, 8 metra breiður og um 22 metrar að lengd, leysti Haförn KE 14 af hólmi en sá bátur … Halda áfram að lesa Örn KE 14
Þorleifur EA 88
2737. Þorleifur EA 88 ex Ebbi AK 37. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2025. Hér gefur að líta Þorleif EA 88 sem áður hét Ebbi AK 37 en var keyptur til Grímseyjar í haust. Þorleifur EA 88 var smíðaður hjá Seiglu ehf. í Rekjavík árið 2006 og er tæplega 30 BT að stærð. Með því að … Halda áfram að lesa Þorleifur EA 88


