
Hlífar Pétur NK 15 lætur hér úr höfn í Vestmannaeyjum um árið en myndina tók Tryggvi Sigurðsson.
Saltfang hf. á Neskaupstað keypti bátinn frá Húsavík árið 1990 og átti hann í um þrjú ár.
Báturinn var smíðaður árið 1957 í Danmörku fyrir Sigvalda Þorleifsson h/f í Ólafsfirði og hét Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution