
Frystitogarinn Kirkella frá Hull kom til Hafnarfjarðar í dag og tók Maggi Jóns þessa mynd af honum.
Það er nú ekki algengt að bresir togarar koma að landi hér þessi árin en það var eitthvað bilerí hjá þeim köllunum.
Kirkella var smíðuð hjá Myklebust Verft í Noregi árið 2018.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution