Heimaey VE 1

3060. Heimaey VE 1 ex Pathway PD 165. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Heimaey VE 1 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gær að aflokinni makrílvertíð en skip Ísfélagsins hafa landað makrílafla sínum á Þórshöfn. Heimaey VE 1 bættist í flota Ísfélagsins í vor og leysti samnefnt skip af hólmi. Skipið, sem áður hét Pathway PD 165, var … Halda áfram að lesa Heimaey VE 1