
Andey SF 222 er hér á toginu um árið en upphaflega var Andey SU 210með heimahöfn á Breiðdalsvík.
Um Andey sem smíðuð var í Póllandi árið 1989 má lesa hér en hún var seld til Færeyja árið 2008, þá var hún ÍS 440.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.