
Skemmtiferðaskipið Le Lyrial var á Húsavík í vikunni og var þessi mynd tekin er skipið lét úr höfn.
Le Lyrial, sem siglir undir frönskum fána, var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2015 og er 10,992 GT að stærð.
Lengd skipsins, sem er í eigu Pontant skipafélagsins, er 141,2 metrar og breidd þess átján metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.