Vinur hefur hafið siglingar á Skjálfanda

3048. Vinur ex Øyglimt. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hvalaskoðunarbáturinn Vinur sem Sjóferðir Arnars á Húsavík keypti frá Noregi fyrr á árinu hefur hafið siglingar á Skjálfanda. Vinur er rúmlega 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega. Báturinn var úr smíðaður úr plasti árið 1980. Fyrirtækið hefur frá miðju sumri 2023 gert út hvalaskoðunarbátinn Moby … Halda áfram að lesa Vinur hefur hafið siglingar á Skjálfanda