3048. Vinur ex Øyglimt. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hvalaskoðunarbáturinn Vinur sem Sjóferðir Arnars á Húsavík keypti frá Noregi fyrr á árinu hefur hafið siglingar á Skjálfanda. Vinur er rúmlega 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega. Báturinn var úr smíðaður úr plasti árið 1980. Fyrirtækið hefur frá miðju sumri 2023 gert út hvalaskoðunarbátinn Moby … Halda áfram að lesa Vinur hefur hafið siglingar á Skjálfanda
Day: 25. júlí, 2025
Baldur VE 24
310. Baldur VE 24 ex Aud-Schou. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Baldur VE 24 var smíðaður í Danmörku árið 1930 og var 55 brl. að stærð. Hann var keyptur til landsins árið 1939 og fékk nafniðBaldur VE 24. Hér má lesa sögu hans en bátnum var fargað árið 2002. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Baldur VE 24

