IMO 8903935. Silver Wind. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið Silver Wind kom inn Skjálfandann í morgun og lagðist við akkeri framundan Húsavík. Skipið, sem var smíðað á Ítalíu árið 1995, er 162 metrar að lengd, 26 metra breitt og mælist 17.235 GT að stærð. Það siglir undir fána Bahama með heimahöfn í Nassau. Með því … Halda áfram að lesa Silver Wind
