MSC Preziosa

IMO 9595321. MSC Preziosa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Farþegaskipið MSC Preziosa siglir hér inn til hafnar í Reykjavík sl. föstudagsmorgun. Skipið var smíðað í Frakklandi árið 2013 og siglir undir fána Panama með heimahöfn í Panamaborg. MSC Proziosa er 335,35 metrar að lengd, breidd skipsins er 39,7 metrar og það mælist 139,072 GT að stærð. … Halda áfram að lesa MSC Preziosa