Aðalbjörg RE 5 á dragnótaveiðum

1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar myndaði Aðlbjörgu RE 5 þar sem hún var við dragnótaveiðar í gær. Vestur á Víkum eins og ljósmyndarinn orðaði það. Aðalborg RE 5 var smíðuð á Seyðisfirði árið 1987 en látum myndirnar tala sínu máli. 1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2025. … Halda áfram að lesa Aðalbjörg RE 5 á dragnótaveiðum

SH Diana kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9921740. SH Diana á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið SH Diana kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarði en fyrir var í höfn Hanseatic nature. SH Diana siglir undir fána Panama með heimahöfn í Panamaborg. Skipið var smíðað í Helsinki í Finnlandi árið 2023 og mælist 12,255 GT að stærð. Lengd … Halda áfram að lesa SH Diana kom til Húsavíkur í morgun