Til hamingju með daginn sjómenn

Bátar fánum prýddir í Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Með þessari mynd sendi ég sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni Sjómannadagsins.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

1 athugasemd á “Til hamingju með daginn sjómenn

  1. Til hamingju sömuleiðis Hafþór.Það á vel við að hafa mynd af Guðnýju sem lengi var gerð út hérna á Seyðisfirði sem Aðalbjörn Haraldsson gerði út.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd