
Grásleppubáturinn Særún EA 251 kemur hér að landi á Húsavík nú síðdegis en það er GPG Seafood ehf. sem gerir bátinn út
Særún hét upphaflega Nanna Ósk II ÞH 133 frá Raufarhöfn og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2010.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution