
Brimasvala SH 262 var smíðuð fyrir samnefnt fyrirtæki hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 2003.
Báturinn, sem er af gerðinni Sómi 795, var upphaflega með heimahöfn í Stykkishólmi en frá árinu 2012 er heimahöfnin Staðarsveit.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn
By clicking on the images you can view them in higher resolution