Brimsvala SH 262

7527. Brimsvala SH 262. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025.

Brimasvala SH 262 var smíðuð fyrir samnefnt fyrirtæki hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 2003.

Báturinn, sem er af gerðinni Sómi 795, var upphaflega með heimahöfn í Stykkishólmi en frá árinu 2012 er heimahöfnin Staðarsveit.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd